Meðlimir og samstarfsaðilar Norðurslóðanets Íslands
IACN vinnur með hagsmunaaðilum að verkefnum og viðburðum með áherslu á málefni norðurslóða.
Meðal meðlima okkar eru íslenskir lögaðilar sem vinna að málefnum norðurslóða. Innlendir og alþjóðlegir samstarfsaðilar okkar geta verið stofnanir, ríkisstjórnir, sveitarfélög og samtök. Stundum undirritum við formlega samstarfssamninga en aðallega vinnum við einfaldlega með fólki.
Kærar þakkir! Umsókn þín hefur verið móttekin!
Úps! Eitthvað fór úrskeiðis með sendingu eyðublaðsins.
Gerstu meðlimur eða samstarfaðili Norðurslóðanets Íslands
Gerstu meðlimur
Íslenskir aðilar sem láta sig málefni norðurslóða varða geta sótt um aðild. Sem meðlimur IACN getur þú tekið þátt í samtalinu og tekið þátt í verkefnum okkar og lagt mikilvægt framlag til norðurskautssamfélagsins.
Sóttu um aðild
Gerstu samstarfsaðili
Við erum stöðugt að leitast við að stækka samstarfsnet okkar - bæði okkur til hagsbóta og fyrir þá sem við vinnum með. Við vonumst til að stuðla enn frekar að frjósömu samstarfi og ná markmiðum okkar um sífellt samtengdari norðurslóðir.
Hafðu samband við okkur