MEÐLIMIR & SAMSTARFSAÐILAR
Norræna ráðherranefndin
Ísland
,
Danmörk
,
Grænland
,
Færeyjar
,
Noregur
,
Svíþjóð
,
Félagi
Milliríkjastofnun
Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlanda. Framtíðarsýn forsætisráðherranna er að Norðurlöndin eigi að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna þessu markmiði.
Tengiliður
Sunitha Senanayake
Sími
+45 33 96 02 00
Tölvupóstur:
receptionen@norden.org