Samstarfsnet sérfræðinga um norðurslóðir
Ísland býr yfir mikilli sérþekkingu á málefnum norðurslóða. Þarftu samstarfsaðila fyrir verkefni? Skoðaðu lista okkar yfir sérfræðinga og hafðu beint samband við þá.

Markmiðið er að veita viðeigandi upplýsingar og einfalda öflun sérhæfðrar þekkingar. Þetta getur verið gagnlegt fyrir einstaklinga sem eru að leita samstarfstækifæra í innlendum eða alþjóðlegum verkefnum og fyrir fjölmiðla sem leita dýpri skilnings á ýmsum málefnum sem tengjast norðurslóðum.
Kærar þakkir! Umsókn þín hefur verið móttekin!
Úps! Eitthvað fór úrskeiðis með sendingu eyðublaðsins.
Skráðu þig eða uppfærðu upplýsingar þínar sem sérfræðingur á norðuslóðum.
Við bjóðum þér að bæta sérfræðiþekkingu þinni við stækkandi hóp sérfræðinga okkar og hjálpa til við að móta framtíð rannsókna og þróunar á norðurslóðum. Tengdu þig við einstaklinga með svipað hugarfar og skapaðu ný samstarfstækifæri.
Bættu skráningunni þinni við gagnagrunninn okkar