Norðurskautssvæðið

Eftirfarandi kaflar veita upplýsingar um hina ýmsu aðila á norðurslóðum, þar á meðal ríki, stofnanir og frumbyggja. Listi yfir stefnur, áætlanir og samninga á norðurslóðum sýndur í heildstæðri röð.

Skilgreiningar norðurslóða
Það er engin ákveðin skilgreining sem fullkomlega skilgreinir "norðurskautssvæðið". Viðfang hugtaksins er breytilegt og fer eftir notkun skilgreiningarinnar. Sumar skilgreiningar útiloka sum svæði en innihalda önnur.

Helstu aðilar á norðurslóðum
Norðurskautssvæðið gegnir lykilhlutverki innan alþjóðakerfisins. Ólíkir aðilar á norðurslóðum mynda norðurslóðakerfi alþjóðasamskipta. Frumbyggjar norðurslóða eru miðlægur hluti af því kerfi.

Stjórnsýsla á norðurslóðum
Í kennslubók í heimskautarétti (The Polar Law Textbook) segir: "Það er engin almennt viðurkennd skilgreining á "stjórnun norðurslóða". Þetta hugtak sem er að þróast og þróast hefur verið túlkað á margvíslegan hátt af hinum ýmsu hagsmunaaðilum sem áhuga hafa á viðfangsefninu.

Stefnur og áætlanir um norðurslóðir
Norðurslóðastefnur, öryggisáætlanir, samningar og skýrslur. Norðurslóðaríkin átta birta hver um sig stefnur sínar um málefni norðurslóða og eru þær uppfærðar nokkuð oft – eitthvað sem endurspeglar hraða þróunarinnar á svæðinu.