Um Norðurslóðanet Íslands
Norðurslóðanet Íslands var stofnað til að eiga frumkvæði að, hvetja til og greiða fyrir íslensku og alþjóðlegu samstarfi um málefni norðurslóða.
Markmið
Markmið Norðurslóðanet Íslands er að eiga frumkvæði að, hvetja til og greiða fyrir samstarfi um málefni norðurslóða innan Íslands og á alþjóðavettvangi.
Kjarnastarfsemi
Starfsemi IACN er fjölbreytt og auk þess að leiða og taka þátt í verkefnum, veita ráðgjöf og skipuleggja viðburði tengda norðurslóðum, vinnur IACN í nánu samstarfi við utanríkisráðuneytið að kynningu og samræmingu á norðurslóðastarfsemi Íslendinga.
Gender Equality Plan
The IACN has long been committed to gender equality, not only within its own workplace but also in the wider Icelandic and Arctic community. In keeping with this dedication, we have outlined the strategic objectives which we deem integral for achieving an equal and gender-conscious work environment, which you can find here in our 2024-2028 IACN Gender Equality Plan.
Starfsfólk
Starfsfólk IACN ber ábyrgð á daglegum rekstri IACN, þar með talið þróun, fjármögnun og stjórnun IACN verkefna og leggja að frumkvæði og skipulagningu viðburða, funda og nýju samstarfi.
Stjórn
Stjórn IACN samanstendur af sjö meðlimum og fjórum varamönnum sem kosnir eru á opnum ársfundi IACN. Stjórnin hittist árlega til að fara yfir starfsemi IACN, áfanga og niðurstöður.
Varamenn í stjórn
Kennimerki
Fást á íslensku og ensku í bæði svörtu og hvítu. Vinsamlegast notið skammstöfunarútgáfuna sparlega og einungis þar sem hún birtist í lítilli stærð. Merkið var uppfært í nóvember árið 2022.