
SÉRFRÆÐINGAR
Níels Einarsson
Forstöðumaður
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
/
Akureyri
ne@svs.is
Starfssvið
Loftslag og umhverfi
Menntun
- Ph.D. Félagsmannfræðideild Háskólans í Uppsölum
Helstu áhugamál
- Loftslag og umhverfi
- Loftslagsbreytingar
- Sjávarútvegi
- Félagsvísindi
- Sjálfbærni
- Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
- Umhverfismannfræði á norðurslóðum
- Sjálfbærni og mannleg þróunarmál á norðurslóðavísu
- Félagsleg og umhverfisleg áhrif sjávarútvegsstjórnunar
- Hvalaskoðun, hvalveiðar og breytingar á heimssýn á Íslandi
- Viðnámsþróttur, félagsauður og efnahagur í sjávarútvegssamfélögum
- Deilur um verndun sjávarspendýra á norðurslóðum og Norður-Atlantshafi
- Náttúruþekking, hugmyndafræði og umhverfishópar
- Félagsleg aðlögun að loftslagsbreytingum