Joan Nymand Larsen
SÉRFRÆÐINGAR

Joan Nymand Larsen

Rannsóknastjóri, prófessor

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Háskólinn á Akureyri
 / 
Akureyri
jnl@unak.is

Starfssvið

Loftslag og umhverfi
Hagfræði

Menntun

  • Ph.D. í hagfræði frá Manitóbaháskóla, Winnipeg, Manitoba, Kanada, deild í hagfræði, 2002;

- M.A. í hagfræði frá Manitóbaháskóla, Kanada, 1994.

Helstu áhugamál

  • Námuiðnaður 
  • Hagkerfi norðurslóða 
  • Fátækt, ójöfnuður, réttlæti 
  • Þróun mannkyns á norðurslóðum 
  • Áhrif loftslagsbreytinga og aðlögun 
  • Félagsvísar og eftirlit 
  • Lífskjör og lífsgæði