SÉRFRÆÐINGAR
Hjörleifur Einarsson
Prófessor, deildarstjóri Náttúruauðlindafræðideildar
Háskólinn á Akureyri
/
Akureyri
hei@unak.is
Starfssvið
Matvælafræði
Menntun
- Doktorsgráða í matvælafræði frá Chalmers University of Technology, Department of Food Science, Gautaborg, Svíþjóð, 1987
Helstu áhugamál
- Lífefnaleit
- Matar öryggi
- Spá um geymsluþol
- Örveruvaxtarlíkön
- Örverufræði neðansjávarhvera (Microbiology of marine hydrothermal vent system)
- Nýjar afurðir úr stórþörungum
- Virk innihaldsefni í matvæli, fóður og snyrtivörum (örverueyðandi og andöxunarefni)
- Vatnsrofin ensímprótín til marineringar matvæla (Enzyme hydrolysed proteins for marinating food)