MEÐLIMIR & SAMSTARFSAÐILAR

Matís

Ísland
Meðlimur
Rannsóknastofnun

Um Matís

Matís  er opinbert rannsóknarfyrirtæki sem byggir á sterkum rannsóknainnviðum og samstarfi innan matvæla- og líftækniiðnaðar. Matís stefnir að því að hámarka heildstæð, heildræn, og sjálfbær áhrif fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun. Við veitum viðskiptavinum okkar lausnir til aukningar á verðmæti, tryggingu matvælaöryggis, og stuðlun að lýðheilsu. Matís rekur leiðandi greiningarprófunarþjónustu Íslands fyrir bæði einkageirann og hið opinbera.

Við höfum gegnt forystuhlutverki í stórum alþjóðlegum verkefnum eins og FarFish (Horizon2020), PrimeFish (Horizon2020), ClimeFish (H2020), SAF21 (Horizon2020), EcoFishMan (FP7), Amylomics (FP7), MareFrame (FP7), Whitefishmall (Nordic Innovation) Northern Cereals (NPA), Arctic Bioeconomy (NMR) og Blue Bioeconomy in the Arctic Region (Arctic Council) og við eigum í áframhaldandi og frjósömu samstarfi við mörgum af stærstu matvæla- og innihaldsefnafyrirtækjum heims líkt og Pepsi Co. Nestlé og Roquette.

Tengiliður
Anna Kristín Daníelsdóttir
Aðstoðarforstjóri / Framkvæmdastjóri rannsókna og nýsköpunar
Sími 
+354 4225014
Tölvupóstur: 
annak@matis.is