MEÐLIMIR & SAMSTARFSAÐILAR
Arctic Council Sustainable Development Working Group (SDWG)
Alþjóðleg
,
Félagi
Vinnuhópur Norðurskautsráðsins
Rannsóknastofnun
Markmiðið með sjálfbærniáætlun Norðurskautsráðsins er að leggja til og samþykkja skref sem norðurskautsríkin stíga til að stuðla að sjálfbærri þróun á norðurslóðum. Í því felst m.a. að leita tækifæra til að vernda og bæta umhverfi og efnahag, menningu og heilsu frumbyggja og samfélaga á norðurslóðum. Leiðarljósið í öllu starfi SDWG er að fylgja eftir verkefnum sem veita hagnýta þekkingu og stuðla að því að byggja upp getu frumbyggja og samfélaga á norðurslóðum til að bregðast við áskorunum og njóta góðs af tækifærum á norðurskautssvæðinu.
Tengiliður
Emmanuel Boucher-Fassett
Framkvæmdastjóri SDWG
Sími
Tölvupóstur:
secretariat@sdwg.org