MEÐLIMIR & SAMSTARFSAÐILAR

Arctic Council Sustainable Development Working Group (SDWG)

Alþjóðleg
Félagi
Vinnuhópur Norðurskautsráðsins
Rannsóknastofnun

Um Arctic Council Sustainable Development Working Group (SDWG)

Markmiðið með sjálfbærniáætlun Norðurskautsráðsins er að leggja til og samþykkja skref sem norðurskautsríkin stíga til að stuðla að sjálfbærri þróun á norðurslóðum. Í því felst m.a. að leita tækifæra til að vernda og bæta umhverfi og efnahag, menningu og heilsu frumbyggja og samfélaga á norðurslóðum. Leiðarljósið í öllu starfi SDWG er að fylgja eftir verkefnum sem veita hagnýta þekkingu og stuðla að því að byggja upp getu frumbyggja og samfélaga á norðurslóðum til að bregðast við áskorunum og njóta góðs af tækifærum á norðurskautssvæðinu.

Tengiliður
Emmanuel Boucher-Fassett
Framkvæmdastjóri SDWG
Sími 
Tölvupóstur: 
secretariat@sdwg.org