MEÐLIMIR & SAMSTARFSAÐILAR

Arctic Athabaskan Council

Kanada
Félagi
Samtök frumbyggja
Fastafulltrúi Norðurskautsráðsins

Um Arctic Athabaskan Council

Arctic Athabaskan Council var stofnað árið 2000.
Á þeim tíma táknaði ráðið um það bil 32,000 frumbyggja af Athabaskískum uppruna. Í dag má finna ráðsmenn víðsvegar um Norður Ameríku sem tákna yfir 45,000 manns í 76 samfélögum, líkt og í Alaska (þar á meðal eru fimmtán samfélög frumbyggja), Júkon (Council of Yukon First Nations), og í Norðvesturhéruðunum (Dene þjóðin).

Framtíðarsýn AAC er að byggja upp tengsl milli samfélaga og samstarfsstofnana til að efla menningarlega, félagslega, efnahagslega og umhverfislega hagsmuni Athabaska á alþjóðavettvangi.

Tengiliður
Sími 
+1 (867) 333-5554
Tölvupóstur: