Fólk í norðurslóðarmálum

Nám í Heimskautarétti vekur athygli á Háskólanum á Akureyri

Rachael Lorna Johnstone - Háskólinn á Akureyri

Rachel Lorna Johnstone er umsjónarmaður náms í heimskautarétti við Háskólann á Akureyri. Hún flutti til Akureyrar ásamt Giorgio, manninum sínum, árið 2003. Upphaflega ætluðu þau að vera til ársdvalar á Íslandi en síðan eru liðin næstum 19 ár. Á þessum tíma hefur Rachael verið aðjúnkt, lektor, dósent og síðan prófessor í Háskólanum á Akureyri.

Sérstaða Háskólans á Akureyri

The University of Akureyri is the only university in the world that offers a program in polar law, focusing on laws and governance in both the Arctic and Antarctic regions. "We are very unique in this regard, and that's why we attract international students," says Rachael.

Polar law is not solely based on laws but also encompasses general governance in polar regions, including the inhabitants and their history. "It's not just about laws that tell us what we can and cannot do. If we don't examine international relations, economics, anthropology, culture, and history, we won't understand how laws work in reality," says Rachael.

Frumbyggjar eru um 10% íbúa á norðurslóð og er stór hluti af náminu að læra um réttindi þeirra, auðlindanotkun, umhverfisrétt, ásamt stefnum og alþjóðasamskiptum milli bæði landanna og fólksins sem þar býr.

Þrjár námsbrautir eru í boði fyrir þá sem hafa áhuga á heimskautarétti: LLM-nám fyrir nemendur með lögfræðibakgrunn, MA-nám fyrir nemendur úr öðrum greinum og einnig diplómanám sem viðbótarhæfi.

Hvetur íslenska nemendur til að sækja um

Flestir nemendur í heimskautarétt koma erlendis frá en Rachael segir að þau vilji fá fleiri Íslendinga líka. Hún myndi einnig vilja þróa námið enn frekar og geta boðið upp á það ár hvert en eins og er geta nemendur sótt um annað hvert ár. Rachael segir miður að þau missi af góðum nemendum vegna þessa. Eins hefur Covid sett strik í reikninginn eins og víða og mun færri nemendur sóttu um á þessu ári en vanalega en Rachael segir að þeir sem hafa sótt um séu góðir og sterkir námsmenn.

Ætlaði ekki að flytja til Íslands

Rachael and her husband, Giorgio Baruchello, lived in Canada while Rachel was working on her doctoral studies in human rights at the United Nations, focusing on gender equality in the labour market. A friend suggested that she apply for a position at the University of Akureyri, to which Rachael initially responded, "No, I'm finishing my doctoral studies, I don't have any time!" she says, laughing. However, after some consideration, Rachael and Giorgio decided to apply for positions at the University and come to Akureyri for a year. "I thought it would be fine to come here for a year. Then we got the jobs, moved here, and I haven't looked back. I started as an adjunct, then became a lecturer, associate professor, and finally a professor, and I'm still here!" says Rachael with enthusiasm.

Ánægð á Akureyri

Rachael says she cannot imagine leaving Akureyri as it is: "Recently, someone asked me where I would want to live if I could go anywhere, and after much thought, I always ended up back in Akureyri. It's such a great place to live and raise children because it's so peaceful. I grew up in a town in Scotland with about 9,000 people, so Akureyri is not much different. We're also fortunate to have a strong and excellent university here without it being too big."

Rachael Lorna Johnstone

„Þetta snýst ekki bara um lög, sem segja hvað við megum gera og ekki gera. Ef við skoðum ekki alþjóðasamskipti, hagfræði, mannfræði, menningu og sögu þá getum við ekki skilið hvernig lögin virka í raun.“