Við hefjum, hvetjum og auðveldum samstarf í málefnum norðurslóða
Starfsemi
Verkefni og viðburðir skipulagðir með þátttöku Norðurslóðanets Íslands.
IACN's Gender Equality Plan 2024
In a reflection to its committments to gender equality within the Arctic, the Icelandic Arctic Cooperation Network has outlined its 2024-2028 Gender Equality Plan. Take a look to see how we aim to guarantee gender-conscious conduct both within our network as well as in our dealings across the Arctic.
Stories from the North - A miniseries by 2 Crees in a Pod
Made possible by Northern Affairs Canada and the Arctic Council Social Development Working Group, as well as the talents of Amber Dion and Terri Cardinal of the 2 Crees in a Pod podcast, this miniseries embraces the rich Indigenous tradition of storytelling to explore various facets of the Indigenous experience - it's ways of life, challenges, and blessings.
Meðlimir og samstarfsaðilar
Félagsmenn okkar eru íslenskir lögaðilar sem sinna málefnum norðurslóða. Innlendir og alþjóðlegir samstarfsaðilar okkar geta falið í sér stofnanir, ríkisstjórnir, sveitarfélög og samtök. Ertu að leita að samstarfsaðila fyrir verkefni, viðburði, vefnámskeið eða eitthvað annað?
Sérfræðingar
Samstarfsnet norðurslóðasérfræðinga á Íslandi sem veitir tengiliðaupplýsingar, sérfræðisvið og áhugamál þeirra. Ert þú að leita að sérþekkingu eða að einhverjum til að starfa saman með í verkefni? Ert þú nemandi í leit að efni, sérfræðiþekkingu, eða jafnvel leiðbeinanda fyrir ritgerðina þína? Ert þú að leita að fyrirlesara um ákveðið viðfangsefni?
Norðurskautssvæðið
Ekki er til nein ákveðin skilgreining fyrir norðurslóðir heldur er svæðið skilgreint út frá mismunandi víddum. Þessi hluti veitir grunnupplýsingar um norðurslóðir og þær mismunandi greiningar sem varða helstu aðila þeirra, þar á meðal norðurslóðaríkin átta, norðurskautsráðið, og hin sex frumbyggjasamtök sem eru þar fastafulltrúar.
Ennfremur veitir þessi hluti stutt yfirlit yfir helstu alþjóðlegar, svæðisbundnar og undirþjóðlegar stofnanir sem gegna stjórnun á norðurslóðum. Í lokin hefur listi yfir opinberar stefnur og öryggisstefnur norðurskautssvæðisins, þ.m.t. stefnur norðurskautsríkjanna og fastaríkjanna, verið tekinn saman og er uppfærður reglulega.
Skilgreiningar norðurslóða
Yfirlit yfir helstu og algengustu skilgreiningum norðurslóða
Helstu aðilar á norðurslóðum
Norðurskautsríkin átta gegna lykilhlutverki í stjórnun norðurslóða í nánu samstarfi við frumbyggja á svæðinu.
Stjórnsýsla á norðurslóðum
Norðurskautsráðið er helsti samstarfs- og samskiptavettvangur norðurskautsríkjanna, en það er ekki það eina. Hverjir eru lykilþættir stjórnarhátta á norðurslóðum?
Norðurslóðastefnur
Listi yfir opinberar stefnur, þ.m.t. stefnur ríkja á norðurslóðum, ríkja utan norðurskautssvæðisins, samtaka frumbyggja og alþjóðastofnana.