Fólk í norðurslóðarmálum

Írskur landfræðingur starfar í norðurslóðamálum á Akureyri

Tom Barry - CAFF

Tom Barry flutti til Íslands fyrir tuttugu árum frá Írlandi. Síðastliðin fjórtán ár hefur hann verið framkvæmdastjóri CAFF skrifstofunnar á Íslandi, sem er vinnuhópur Norðurskautsráðsins um verndun lífríkisins á norðurslóðum.

Norðurskautsráðið var stofnað árið 1996 sem vettvangur samstarfs um sjálfbæra þróun á norðurslóðum, með virkri þátttöku frumbyggja á svæðinu. Aðildarríki ráðsins eru átta: Bandaríkin, Finnland, Ísland, Kanada, Danmörk, Noregur, Rússland og Svíþjóð.

Áhersla á lífríki norðurslóða

CAFF er annar tveggja vinnuhópa Norðurskautsráðsins sem staðsettur er á Íslandi. Akureyri er, fyrir utan Noreg, stærsta miðstöð stefnumótunar og vísinda varðandi málefni norðurslóða. Hlutverk CAFF er að vinna að verndun lífríkis á norðurslóðum og miðla niðurstöðum starfs síns til ríkisstjórna og íbúa svæðisins og stuðla þannig að sjálfbærni. CAFF gerir úttektir á þeim breytingum sem sjást og útbýr síðan ráð og tilmæli um stjórnun og stefnu fyrir norðurheimskautsríkin og frumbyggjasamtök. „Með því neti vísindamanna og stefnumótenda sem CAFF samanstendur af útbúum við upplýsingar og tilmæli sem gagnast við ákvarðanatöku er varðar þær breytingar sem eru að eiga sér stað í lífríki norðurslóða,“ segir Tom.

CAFF er ásamt öðrum norðurslóðastofnunum í rannsóknahúsinu Borgum á svæði Háskólans á Akureyri. Norðurskautsráðið er dreifð starfsemi og hefur skrifstofur í Noregi, Kanada og á Íslandi. Hjá vinnuhópnum CAFF starfa 11 manns á víð og dreif um heiminn, meðal annars í Suður-Ameríku, Kanada og Bandaríkjunum. Einnig vinna fjölmargir vísindamenn um allan heim með CAFF.

Hlutverk Íslands

Iceland holds a permanent seat on the CAFF board and has been particularly involved in monitoring biological diversity. The monitoring program is divided into four components: marine, freshwater, coastal, and terrestrial. The Icelandic Institute of Natural History leads Iceland's involvement in this program, with other institutions, such as the Marine and Freshwater Research Institute, also participating. Iceland, along with Sweden, also leads a project on habitat restoration, which is considered a priority in Iceland.

Ísland minnir á Írland

Tom's background is originally in archaeology and geography, and he recently graduated with a doctorate in environmental and resource management from the University of Iceland. He emphasizes the importance of having good interpersonal skills and the ability to work with people of different backgrounds and perspectives in this field. Tom notes that Iceland and Ireland have many similarities, and he enjoys living in Iceland with his Icelandic wife and two children. His dog, Tinna, often accompanies him to work.

Tom Barry

„Með því neti vísindamanna og stefnumótenda sem CAFF samanstendur af útbúum við upplýsingar og tilmæli sem gagnast við ákvarðanatöku er varðar þær breytingar sem eru að eiga sér stað í lífríki norðurslóða.“