No items found.
MEMBERS & PARTNERS

STEM Húsavík

Iceland
Member
No items found.

About STEM Húsavík

STEM Húsavík er fyrsta STEM Learning Ecosystems (SLE) námsvistkerfið á Íslandi. STEM Húsavík notar rótgróið líkan SLE til að efla STEM menntun og  stuðla að auknu umhverfis- og vísindalæsi. Líkan SLE hefur verið áhrifaríkt í útbreiðslu STEM kennslu og námstækifæra á samfélagslegum vettvangi í Bandaríkjum í yfir áratug. Markmið STEM Húsavík er að efla íbúa og byggja upp færni með því að tengja saman fjölbreyttar auðlindir, náttúru og samfélag. Í STEM Húsavík stýrir verkefninu Arctic STEM Communities sem snýst um að setja á fót tvö ný námsvistkerfi á Norðurslóðum til að efla samfélög og byggja upp færni fyrir 21. öldina. 

Contact person
Huld Haflidadóttir
tel. 
+3546980489
email: 
stem@stemhusavik.is