Skýrslur

Allmargar skýrslur hafa verið gefnar út um málefni norðurslóða, jafnt hér á landi sem og erlendis. Hér gefur að líta nokkrar af þeim skýrslum sem komið hafa út á Íslandi á síðastliðnum árum. Allar ábendingar um aðrar útgefnar skýrslur eru vel þegnar og sendist til Denne email adresse bliver beskyttet mod spambots. Du skal have JavaScript aktiveret for at vise den..

Utanríkisráðuneytið heldur utan um útgefið efni á vegum ráðuneytisins, þar á meðal skýrslur um málefni norðurslóða, og má nálgast yfirlit og tengla hér.

Innlendar skýrslur

gender equality 2015 Jafnrétti á norðurslóðum
Utanríkisráðuneytið, 2015
Skýrsla gefin út í kjölfar alþjóðlegu ráðstefnunnar Gender Equality in the Arctic: Current Realities, Future Challenges sem haldin var á Akureyri í lok október 2014.
hagsmunamat islands 2015 Hagsmunamat Íslands á norðurslóðum [DRÖG]
Ráðherranefnd um málefni norðurslóða, 2015
taekifaeri islands 2013 Tækifæri Íslands á norðurslóðum
RHA í samstarfi við Arctic Portal, 2013
Greining fyrirliggjandi gagna um málefni tengd norðursiglingum, umskipunarhöfnum og þjónustu við olíuleit og námavinnslu.
SAON 2012 Inventory of Networks - Phase II Iceland
Rannís og Arctic Portal, 2012
stefna islands nordurslodum 2011 Þingsályktun um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða
Alþingi, 2011
island sokn 2020 2011 Ísland 2020 – Sókn fyrir atvinnulíf og samfélag
Forsætisráðuneytið, 2011
Stefnumörkun forsætisráðuneytisins um framtíðarsýn Íslands árið 2020. Þar eru meðal annars sett fram markmið um að Ísland verði forysturíki í málefnum norðurslóða.
island a nordurslodum 2009 Ísland á norðurslóðum
Utanríkisráðuneytið, 2009
Með skýrslunni var lagður grunnur að heildstæðri stefnumótun á sviði norðurslóðamála. Heildarúttekt á málefnum og þróun norðurskautssvæðisins og þýðing þess fyrir íslenska hagsmuni.
adgerdir lofslagsmalum 2010 Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Umhverfisráðuneytið, 2010
Tíu lykilatriði í framkvæmd aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem byggði meðal annars á
skýrslu um möguleika til að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda frá 2009.
isinn brotinn 2007 Ísinn brotinn: Þróun norðurskautssvæðisins og sjóflutningar
Ríkisstjórn Íslands, 2007
Skýrsla gefin út í kjölfar ráðstefnu sem haldin var að tilhlutan ríkisstjórnar Íslands. Skýrslan var framlag til matsgerðar á vegum Norðurskautsráðsins um skipasiglingar á Norður-Íshafi.
fyrir stafni haf 2005 Fyrir stafni haf: Ný tækifæri í siglingum á norðurslóðum
Utanríkisráðuneytið, 2005
Skýrsla starfshóps utanríkisráðuneytisins þar sem meðal annars er fjallað um margþætt mikilvægi siglinga á norðurslóðum fyrir Íslendinga.
vid ystu sjonarrond 2004 Við ystu sjónarrönd: Ísland og norðurslóðir
Utanríkisráðuneytið, 2004
Skýrsla þar sem fjallað er um málefni norðurslóða í víðu samhengi, íbúa svæðisins, lífríki, náttúru og helstu auðlindir. Sérstök áhersla lögð á að útskýra sérstöðu norðurslóða á sviði umhverfismála.
   

Erlendar skýrslur

IASC 2014 Bulletin

Arctic Futures Symposium 2013: a holistic approach to a sustainable arctic (2014)

Til gavn for Grønland (2014)

Arctic Yearbook 2013

Climate Change 2013 - The IPCC Fifth Assessment Report

Rising Seas (2013) - kort af heiminum National Geographic

Icelandic Arctic Cooperation Network | Borgum | 600 Akureyri
☎ 460 8935 ✉ iacn@arcticiceland.is
www.arcticiceland.is | kt. 620113-0690

Hosted and Designed by the Arctic Portal