Útgefið efni

utgefidefni

Fjölmargt efni er gefið út um efni sem tengist norðurslóðum. Vísindamenn stunda rannsóknir og rita um þær fræðigreinar og bækur. Stjórnvöld gefa út skýrslur um stefnumál og birtar eru niðurstöður kannana. Á vefnum má finna tímarit og vefsíður um málefni norðurslóða, mannlífið, náttúru, veðurfar, stjórnfar og margt fleira.

Bækur / Rit
Hér eru færðar inn upplýsingar um nýjar og nýlegar bækur um málefni norðurslóða sem við fáum ábendingar um.
Norðurslóðagáttin (e. Arctic Portal) er með bókasafn á sinni vefsíðu og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar heldur skrá yfir sérhæft bókasafn stofnunarinnar.
Hægt er að fletta upp efni á leitir.is en það er er vefur sem veitir upplýsingar um bækur, hljóðbækur, rafbækur, tímarit, tímaritsgreinar, ljósmyndir, myndefni, tónlist, hljóðrit, nótur, skýrslur og lokaverkefni háskólanema og er hluti gagnanna í rafrænum aðgangi.

Skýrslur

Stefnur

Vefsíður

Icelandic Arctic Cooperation Network | Borgum | 600 Akureyri
☎ 460 8935 ✉ iacn@arcticiceland.is
www.arcticiceland.is | kt. 620113-0690

Hosted and Designed by the Arctic Portal