Upplýsinganet Norðurslóða

Upplýsinganet Norðurslóða

Skráning í upplýsinganetið er opin hverjum þeim sem rannsakar eða vinnur að verkefnum tengdum málefnum norðurslóða.

Eyðublað (word) er að finna hér. Vinsamlega fyllið út í viðeigandi reiti og sendið sem viðhengi í tölvupósti.

 • Anna Karlsdóttir Senior Research Fellow
  anna [DOT] karlsdottir [AT] nordregio [DOT] se
  Ísland
  Sérfræðisvið:
  Ferðaþjónusta, Félagsvísindi, Hagfræði, Kynjafræði, Loftslag og umhverfi, Loftslagsbreytingar, Mannlíf á norðurslóðum, Náttúruauðlindir
  Megináherslur:
  • Sjávartengd og Menningartengd ferðamennska
  • Breytingar atvinnuhátta til sjávar og sveita
  • Samfélagsþróun í Norðurslóðalöndum
  • Nýsköpun og svæðisbundnar breytingar efnahagslífs
  • Menningarlandfræði
  • Kynjafræði og náttúruauðlyndanýting Norðurslóða
  • Skemmtiferðaskip og ferðamennska
  • Strandasamfélög
  • Rannsóknir á Norðurslóðum Norðurlanda
  • Siglingar og öryggi á norðurslóðum
  Stofnun:
  NordRegio
 • Anna Ólafsdóttir Fiskifræðingur á uppsjávarlífríkissviði Hafrannsóknastofnunar
  anna [DOT] olafsdottir [AT] hafogvatn [DOT] is
 • Ari Trausti Guðmundsson Sjálfstætt starfandi
  aritg [AT] simnet [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • Cand.mag. jarðeðlisfræði og eins árs framhaldsmenntun í jöklafræði, tektóník og jarðhitafræði
  Sérfræðisvið:
  Jöklafræði, Veðurfræði
 • Árni Sigurðsson Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands
  arnisig [AT] vedur [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • Cand. Scient. (veðurfræði), Háskólanum í Kaupmannahöfn
  • 1998. B.Sc. (jarðeðlisfræði), Háskóla Íslands 1990
  Sérfræðisvið:
  Loftslag og umhverfi, Loftslagsbreytingar, Veðurfræði
  Megináherslur:
  • Veðurfræði og veðurgögn
  • Mengunarefni í lofti og úrkomu
  • Ósonlagið
  • Sólgeislunargögn
  Stofnun:
  Veðurstofa Íslands
  :
  https://www.facebook.com/profile.php?id=1097803956
 • Árni Sveinn Sigurðsson Svæðisstjóri EFLU Norðurlandi
  arni [DOT] sigurdsson [AT] efla [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • Vélaverkfræðingur, M.Sc.
  Sérfræðisvið:
  Verkfræði
  Megináherslur:

  Orka og orkutækni:

  • virkjanir og veitur
  • smávirkjanir
  • endurnýjanleg orka

  Framkvæmdir:

  • frumathuganir og hagkvæmnimat
  • forhönnun
  • hönnun og gerð útboðsgagna
  • umsjón og eftirlit framkvæmda
  Stofnun:
  EFLA verkfræðistofa
 • Árún Kristín Sigurðardóttir Prófessor og forseti heilbrigðisvísindasviðs við Háskólann á Akureyri
  arun [AT] unak [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • Ph.D. í heilbrigðisvísindum frá læknadeild HÍ, 2008
  Sérfræðisvið:
  Heilsa og velferð
  Megináherslur:

  Aðal áherslan í rannsóknum er á að rannsóknirnar auki gæði umönnunar hjá fólki með langvinn veikindi. Rannsóknirnar snúast oft um fræðslu til sjúklinga þar sem sjálfsefling er leiðandi stef, en rannsóknasviðið er fólk með sykursýki og aðrir hópar sem þurfa fræðslu. Rannsóknir þar sem horft er á líf og aðstæður fólks sem býr á Norðurslóðum verða algengari.

  Stofnun:
  Háskólinn á Akureyri
 • Ásgrímur L. Ásgrímsson Framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs hjá Landhelgisgæslu Íslands
  asgrimur [AT] lhg [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • Próf frá US Naval Oceanographic Office í sjómælingum og sjókortagerð 1989.
  • B.Sc. próf í rekstrafræði og skipstjórn frá US Coast Guard Academy 1987
  Sérfræðisvið:
  Leit og björgun, Sjávarútvegur
  Megináherslur:
  • Leit og björgun
  • Öryggismál
  • Fiskveiðieftirlit
  Stofnun:
  Landhelgisgæsla Íslands
 • Ásmundur Magnússon Verkefnastjóri hjá Mannvit
  asi [AT] mannvit [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • B.Sc. í byggingartæknifræði
  Sérfræðisvið:
  Mannvirki
  Megináherslur:
  • Verkefnastjóri Mannvits við verkefni á Grænlandi
  Stofnun:
  Mannvit
 • Auðunn Friðrik Kristinsson Verkefnastjóri aðgerðasviðs og staðgengill framkvæmdastjóra hjá Landhelgisgæslu Íslands
  audunn [AT] lhg [DOT] is
  Ísland
  Sérfræðisvið:
  Leit og björgun
  Megináherslur:
  • Löggæsla og eftirlit á sjó
  • Leit og björgun
  • Öryggismál á sjó
  • Skipaútgerð
  • Sinnir stöðu verkefnastjóra stýrihóps um alþjóðlega björgunar- og viðbragðsmiðstöð á Íslandi. Hópurinn var skipaður af Innanríkisráðuneytinu nýlega og miðar vinna stýrihópsins að því að styrkja leit og björgun á norðurslóðum

  Dagleg verkefni Landhelgisgæslunnar er snúa að norðurslóðum:

  • - Skipulagning og stýring á löggæslu, eftirliti, leit, björgun, sjúkraflutningum og öðrum öryggismálum á sjó á starfssvæði Landhelgisgæslu Íslands.
  • Stefnumótun Landhelgisgæslu á sviði löggæslu og öryggismála, m.a. á norðurslóðum.
  • Samskipti og samráð við innlenda og erlenda samstarfsaðila/systurstofnanir á norðurslóðum vegna norðurslóðamála.
  • Útgerð varðskipa.
  Stofnun:
  Landhelgisgæsla Íslands
 • Auður H. Ingólfsdóttir Lektor við Háskólann á Bifröst
  audurhi [AT] bifrost [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • Master of Arts in Law and Diplomacy (MALD). Fletcher School of Law and Diplomacy, Tufts University, Boston (USA). Námsgrein: Alþjóðasamskipti, 1999
  Sérfræðisvið:
  Kynjafræði, Loftslag og umhverfi, Loftslagsbreytingar, Stjórnmál
  Megináherslur:
  • Loftslagsbreytingar og öryggi fólks á Norðurslóðum
  • Kyngervi og loftslagsbreytingar
  • Umhverfi og utanríkismálefni á Íslandi
  • Pólitísk orðræða um Norðurslóðir

  Norðurslóðarannsóknir

  Ritaskrá inn á vef Academia er hér

  Stofnun:
  Háskólinn á Bifröst
 • Axel Valur Birgisson Umhverfissérfræðingur og fagstjóri umhverfismála hjá Mannvit
  axel [AT] mannvit [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • M.Sc., vatna- og umhverfisfræði, Københavns Universitet, 1998
  Sérfræðisvið:
  Loftslag og umhverfi
  Megináherslur:
  • Almenn umhverfisráðgjöf
  • Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda
  • Leyfismál
  • starfsleyfisgerð
  Stofnun:
  Mannvit
 • Bergur Einarsson Sérfræðingur í vatna- og jöklarannsóknum við úrvinnslu og rannsóknarsviði hjá Veðurstofu Íslands
  bergur [AT] vedur [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • M.S. í Jarðeðlisfræði, Háskóli Íslands, 2009
  Sérfræðisvið:
  Jöklafræði, Loftslag og umhverfi, Loftslagsbreytingar
  Megináherslur:
  • Vatna- og jöklafræðirannsóknir
  • Vatnafræði jökla
  • Afkoma jökla
  • Jökulhlaup
  • Sporðabreytingar jökla
  Stofnun:
  Veðurstofa Íslands
  RG:
  http://www.researchgate.net/profile/Bergur_Einarsson
 • Bjarni Már Magnússon Lektor við Háskólann í Reykjavík
  bjarnim [AT] ru [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • Ph.D í þjóðarétti frá lagadeild Edinborgarháskóla, 2013
  Sérfræðisvið:
  Heimskautaréttur, Náttúruauðlindir
  Megináherslur:
  • Þjóðaréttur
  • Hafréttur
  • Afmörkun hafsvæða
  • Ytri mörk landgrunnsins
  • Náttúruauðlindir
  • Heimskautaréttur

  Norðurslóðarannsóknir

  Ritaskrá má finna hér

  Stofnun:
  Háskólinn í Reykjavík
 • Björn Erlingsson Sérfræðingur í hafeðlisfræðum hjá Veðurstofu Íslands
  bjorn [AT] vedur [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • Cand Scient í hafeðlisfræði frá Oslóarháskóla 1987
  • BS í eðlisfræði frá Háskóla Íslands 1981
  Sérfræðisvið:
  Haffræði, Hafís, Loftslag og umhverfi, Loftslagsbreytingar
  Megináherslur:

  Þróun á jarðeðlisfræðilegum reiknilíkönum fyrir hafís sem lýsa varma, massa og skriðþungaflæði milli lofthjúps, hafíss og hafs. Markmiðið er að lýsa brotahreyfingum, innri kröftum og ferlum sem ákvarða þykktarummyndun vegna rekhreyfinga og þannig ná tökum á þætti hafíssins í loftlagshringrásinni. Með þessu er stefnt að því að ná betri tökum á loftlagsáhrifum hafís við hlýnun heimskautasvæðanna og betri spá um afdrif hafíssins vegna gróðurhúsaáhrifa og hlýnunar á Heimskautasvæðunum.

  Norðurslóðarannsóknir

  Ritaskrá Google Scholar má finna hér

  Stofnun:
  Veðurstofa Íslands
  :
  https://www.facebook.com/bjorn.erlingsson.9
  :
  https://twitter.com/BjornErlings
  RG:
  https://www.researchgate.net/profile/Bjoern_Erlingsson
 • Catherine Chambers Sérfræðingur á sviði strandmenningar hjá Þekkingarsetrinu á Blönduósi, Doktorsnemi frá Háskólanum í Alaska Fairbanks
  cat [AT] tsb [DOT] is
  Menntun:
  • Ph.D. Fisheries, University of Alaska Fairbanks, 2016
  • M.S. Zoology, Southern Illinois University, 2008
  • B.S. Environmental Science, Drake University, 2004
  Sérfræðisvið:
  Félagsvísindi, Náttúruauðlindir, Sjálfbærni, Sjávarútvegur
  Megináherslur:
  • Small scale fisheries sustainability
  • Coastal community development in the Arctic and Subarctic
  • Fisheries governance
  • Social impacts of fisheries management
  • Fishermen´s knowledge
  • Local food networks for fish
  • Human responses to ecosystem regime shifts
  Stofnun:
  Þekkingarsetrið á Blönduósi
 • Courtney Price Sérfræðingur hjá CAFF
  courtney [AT] caff [DOT] is
  Menntun:
  • MSc Global Challenges, University of Edinburgh, Edinburgh, Scotland, UK 2012-2016
  • BJ í fjölmiðlafræði (BJ), double major Mass Communications, Carleton University, Ottawa, Canada 2001-2005
  Sérfræðisvið:
  Loftslagsbreytingar, Menntun
  Megináherslur:
  • Líffræðilegur fjölbreytileiki
  • Loftslagsbreytingar
  • Samskipti innan vísinda
  • Menntun
  Stofnun:
  CAFF
  :
  https://www.facebook.com/CAFFS
 • Daniel Govoni Sérfræðingur á sviði Laxfiska hjá Þekkingarsetrinu á Blönduósi, Doktors nemi frá Háskólanum í Alaska Fairbanks
  dan [AT] tsb [DOT] is
  Menntun:
  • MS í líffræði, Háskólinn á Hólum
  • BA í dýrafræði og sálfræði, Drake University, Bandaríkin
  Sérfræðisvið:
  Loftslagsbreytingar
  Megináherslur:

  Rannsóknaráherslur: Áhrif lotfslagsbreytinga á hryggleysingja, vistfræði chironomidae, subsurface hydrodynamics.

  Rannsóknarsvæði: Ísland.

  Stofnun:
  Þekkingarsetrið á Blönduósi
 • Davíð Egilson Hópstjóri vatnarannsókna hjá Veðurstofu Íslands
  davide [AT] vedur [DOT] is
  Ísland
  Megináherslur:
  • Úrvinnsla og rannsóknir
  • vatnasérfræðingur
  Stofnun:
  Veðurstofa Íslands
 • Edward H. Huijbens Sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Ferðamála, Prófessor hjá Háskólanum á Akureyri
  edward [AT] unak [DOT] is
  Menntun:
  • Ph.D. í menningarlandfræði, landfræðideild Durham háskóla, Englandi, 2006
  Sérfræðisvið:
  Ferðaþjónusta
  Megináherslur:
  • Landslag
  • Kenningar um rýmið
  • Heilsu og vellíðunar ferðamennska
  • Markaðssetning ferðamennsku
  • Nýsköpun og vöruþróun

  Norðurslóðarannsóknir

  Vefslóðin inn á International Polar Tourism Research Network er hér.

  Stofnun:
  Rannsóknarmiðstöð Ferðamála
  RG:
  http://www.researchgate.net/profile/Edward_Huijbens
 • Embla Eir Oddsdóttir Forstöðumaður Norðurslóðanets Íslands
  embla [AT] arcticiceland [DOT] is
  Ísland
  Menntun:
  • MA í Heimskautarétti, Háskólinn á Akureyri, 2008 – 2009
  • Msc. Law, Anthropology and Society, International law and global governance, London School of Economics and Political Science, 2007 – 2008
  • North to North Mobilty, Geography, Native studies, International relations, anthropology,Geography, Global res., rur.st., University of Northern British Columbia, 2006 – 2007
  Sérfræðisvið:
  Hagfræði, Heimskautaréttur, Kynjafræði, Loftslag og umhverfi, Loftslagsbreytingar, Mannlíf á norðurslóðum, Sjálfbærni
  Stofnun:
  Norðurslóðanet Íslands

Hönnun, Forritun & Hýsing Arctic Portal