Stjórn

Kosning aðal- og varamanna stjórnar Norðurslóðanets Íslands fer fram árlega á aðalfundi og er hvert kjörtímabil eitt ár í senn. Stjórn Norðurslóðanets Íslands er skipuð fimm fulltrúum og fimm til vara. Stjórn stofnunarinnar skal skipuð með eftirfarandi hætti:

Stjórn Norðurslóðanets Íslands er skipuð fimm aðilum:
1) einum fulltrúa Háskólans á Akureyri og stofnana hans
2) þremur fulltrúum annarra opinberra stofnana
3) einum fulltrúa einkaaðila og annarra sem ekki tilheyra ofangreindum hópum.

Stjórn 2018-2019: 

Bryndis kjartansdottirCUTBryndis Kjartansdóttir BrynhildurDavidsdottirBrynhildur Davíðsdóttir  EyjolfurGudmundssonEyjólfur Guðmundsson
Arctic Council-SAO   Prófessor við Háskóla Íslands.
  Fulltrúi opinberra stofnana. 

  Rektor Háskólans á Akureyri.
  Fulltrúi Háskólans á Akureyri.

KristinAstgeirsdottirKristín Ástgeirsdóttir thorsteinn-gunnarssonÞorsteinn Gunnarsson Elva GunnlaugsdóttirElva Gunnlaugsdóttir 
Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu.
Fulltrúi opinberra stofnana.
  Sviðsstjóri mats- og greiningarsviðs
  Rannís. Fulltrúi opinberra stofnana.
  Verkefnastjóri Atvinnuþróunarfélag
  Eyjafjarðar

Ársfundur 2013
Fundargerð
Stöðuskýrsla

Ársfundur 2014
Fundargerð 30. júní 2014
Stöðuskýrsla

Ársfundur 2015
Fundargerð 15. apríl 2015
Stöðuskýrsla

Stjórn 2013-2014: 
Stefán B. Sigurðsson, rektor við Háskólann á Akureyri
Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri mats- og greininarsviðs Rannís
Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal

Stjórn 2014-2015: 
Stefán B. Sigurðsson, prófessor við Háskólann á Akureyri
Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri mats- og greininarsviðs Rannís
Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal

 

Icelandic Arctic Cooperation Network | Borgum | 600 Akureyri
☎ 460 8935 ✉ iacn@arcticiceland.is
www.arcticiceland.is | kt. 620113-0690

Hosted and Designed by the Arctic Portal