Aðrir sjóðir

ymsir styrkir arcticHér má sjá lista yfir nokkra aðila sem sinna styrkjamálum.

Styrkjatorg mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Styrkjasíða Norden.

 

norden logoNorden
Nánari upplýsingar má finna hér.
apecs logoAPECS Association of Polar Early Career Scientists
Samtök ungra vísindamanna, Apecs, hefur tekið saman lista yfir ýmsa styrki sem nálgast má hér.

 

 

national geographic logo

Global Exploration Fund - Northern Europe
Styrkir á sviðum mannfræði, fornleifafræði, stjörnufræði, líffræði, landafræði, jarðfræði, haffræði, steingervingafræði, menningarfræði, fjalla- og eldfjallafræði og náttúrufræði.
Nánari upplýsingar má finna hér.

Icelandic Arctic Cooperation Network | Borgum | 600 Akureyri
☎ 460 8935 ✉ iacn@arcticiceland.is
www.arcticiceland.is | kt. 620113-0690

Hosted and Designed by the Arctic Portal