IPSLogo

Sex samtök frumbyggja á Norðurslóðum eiga aðild að ráðinu Norðurskautsráðinu. Þau eru:

 

AIALogo 

AAC fixed 200px

 

GCI 17 200px

 Aleut International Association

 Arctic Athabaskan Council  Gwich'in International Council

 

 

ICC 200px

 

 

RAIPON 200px

 

 

sami

Inuit Circumpolar Council  

Russian Association of Indigenous Peoples of the North 

 The Saami Council

Skrifstofa til stuðnings frumbyggjasamtökum sem taka þátt í starfi Norðuskautsráðsins og vinnu þeirra innan ráðsins var stofnuð strax árið 1994 (The Indigenous Peoples Secretariat (IPS)) og er eining innan fastaskrifstofunnar en með eigin stjórn, rekstrarfé og vinnuáætlun. Helstu verkefni eru að liðka fyrir þátttöku fulltrúa frumbyggja og styðja við vinnu þeirra með þjónustu ýmiskonar, upplýsingaöflun og miðlun jafnframt því varpa ljósi á viðhorf og hagsmuni frumbyggja á svæðinu.

Hönnun, Forritun & Hýsing Arctic Portal