Verkefnastjóri aðgerðasviðs og staðgengill framkvæmdastjóra hjá Landhelgisgæslu Íslands
Sérfræðisvið:
Leit og björgun
Tölvupóstur:
audunn@lhg.is
Megináherslur
- Löggæsla og eftirlit á sjó
- Leit og björgun
- Öryggismál á sjó
- Skipaútgerð
- Sinnir stöðu verkefnastjóra stýrihóps um alþjóðlega björgunar- og viðbragðsmiðstöð á Íslandi. Hópurinn var skipaður af Innanríkisráðuneytinu nýlega og miðar vinna stýrihópsins að því að styrkja leit og björgun á norðurslóðum
Dagleg verkefni Landhelgisgæslunnar er snúa að norðurslóðum:
- Skipulagning og stýring á löggæslu, eftirliti, leit, björgun, sjúkraflutningum og öðrum öryggismálum á sjó á starfssvæði Landhelgisgæslu Íslands.
- Stefnumótun Landhelgisgæslu á sviði löggæslu og öryggismála, m.a. á norðurslóðum.
- Samskipti og samráð við innlenda og erlenda samstarfsaðila/systurstofnanir á norðurslóðum vegna norðurslóðamála.
- Útgerð varðskipa.