Ásgrímur L. Ásgrímsson

Menntun:

Próf frá US Naval Oceanographic Office í sjómælingum og sjókortagerð 1989.
B.Sc. próf í rekstrafræði og skipstjórn frá US Coast Guard Academy 1987

Staða:

Framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs hjá Landhelgisgæslu Íslands

Sérfræðisvið:

Sjávarútvegur, Leit og björgun

Tölvupóstur:
asgrimur@lhg.is

Megináherslur

- Leit og björgun
- Öryggismál
- Fiskveiðieftirlit