Þorsteinn Gunnarsson

Menntun:

Doktorspróf í menntunarfræðum

Staða:

Sérfræðingur á alþjóðasviði, Rannís

Sérfræðisvið:

Loftslagbreytingar, Sjálfbærni, Félagsvísindi, Mannlíf á norðurslóðum, Menntun, Byggðaþróun , Samfélagsáhrif

Tölvupóstur:
thorsteinn.gunnarsson@rannis.is

Megináherslur

- Gæðamál háskóla
- Nýsköpun í opinberri þjónustu
- Þátttaka Rannís í norðurslóðasamstarfi
- Fulltrúi Íslands í alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndinni/IASC Council
- Fulltrúi Íslands í SAON vöktunarkerfi um norðurslóðir/Sustaining Arctic Observation Networks
- Fulltrúi Íslands í nefnd Nordforsk um öndvegissetur á norðurslóðum
- Formaður Samvinnunefndar um málefni norðurslóða
- Í ráðgjafanefnd um Arctic Circle
- Stjórnarmaður í Rannsóknaþingi norðursins NRF
- Stjórnarmaður í Norðurslóðaneti Íslands
- Vísindafélagi við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar