Rannveig Björnsdóttir

Menntun:

PhD í Líf- og læknavísindum frá Háskóla Íslands, 2010

Staða:

Dósent, auðlindadeild við Háskólann á Akureyri

Fagstjóri hjá Matís ohf - Fagsvið Eldi & Ræktun

Sérfræðisvið:

Sjálfbærni, Náttúruauðlindir

Tölvupóstur:
rannveig@unak.is

rannveig.bjornsdottir@matis.is

Megináherslur

- Ónæmis- og örverufræði fiska – áhersla á eflingu ósérhæfðrar ónæmissvörunar
- Probiotics, prebiotics og lífvirk peptíð í fiskeldi
- Örþörungar úr sjó við Ísland – nýting í fiskifóður, snyrtivörur o.fl.
- Sjálfbær nýting náttúruauðlynda – rannsóknir, þróun og nýsköpun

Norðurslóðarannsóknir

Ritaskrá hjá Háskólanum á Akureyri hér.
Ritaskrá hjá Matís hér.