Árún Kristín Sigurðardóttir

Menntun:

Ph.D. í heilbrigðisvísindum frá læknadeild HÍ, 2008

Staða:

Prófessor og forseti heilbrigðisvísindasviðs við Háskólann á Akureyri

Sérfræðisvið:

Heilsa og velferð

Tölvupóstur:
arun@unak.is

Megináherslur

Aðal áherslan í rannsóknum er á að rannsóknirnar auki gæði umönnunar hjá fólki með langvinn veikindi. Rannsóknirnar snúast oft um fræðslu til sjúklinga þar sem sjálfsefling er leiðandi stef, en rannsóknasviðið er fólk með sykursýki og aðrir hópar sem þurfa fræðslu. Rannsóknir þar sem horft er á líf og aðstæður fólks sem býr á Norðurslóðum verða algengari.