Joan Nymand Larsen

Menntun:

Ph.D. í Hagfræði, University of Manitoba, Winnipeg, Manitoba, Canada, Dept. of Economics, 2002
M.A. í Hagfræði, University of Manitoba, Canada, 1994

Staða:

Vísindamaður og deildarstjóri

Lektor, Háskólinn á Akureyri

Sérfræðisvið:

Loftslagbreytingar, Sjálfbærni, Félagsvísindi, Mannlíf á norðurslóðum, Loftslag og umhverfi, Hagfræði

Tölvupóstur:
jnl@svs.is

jnl@unak.is

Megináherslur

- Hagkerfi á norðurslóðum
- Þróun hagkerfa á norðurslóðum
- Þróun á greiningu hagkerfis
- Áhrif hnattrænna breytinga á norðurslóðum
- Áhrif loftslagsbreytinga og aðlögun
- Þróun mannlífs á norðurslóðum
- Lifnaðarhættir á norðurslóðum
- Arctic Social Indicators & Arctic Human/Local Based Monitoring Systems