Oddur Vilhelmsson

Menntun:

Ph.D. The Pennsylvania State University, 2000
M.Sc. Háskóli Íslands, 1995
B.Sc. Háskóli Íslands, 1994

Staða:

Prófessor í auðlindadeild við Háskólann á Akureyri

Sérfræðisvið:

Líftækni, Örverur

Tölvupóstur:
oddurv@unak.is

Megináherslur

- Bakteríur í fléttum og hlutverk þeirra í fléttusambýlinu
- Örverulífríki jökullóna og jökuláa
- Lífefnaleit á Norðurslóðum, einkum hvað varðar örverur sem brjóta niður kolvatnsefni og lífrænar fjölliður
- Kuldavirkt niðurbrot og framleiðsla á ýruefnum

Norðurslóðarannsóknir

Ritaskrá Háskólans á Akureyri má finna hér
Ritaskrá Lífvísindasetursins má finna hér
Ritaskrá inn á vef Academia má finna hér
Ritaskrá Google Scholar má finna hér