Björn Erlingsson

Menntun:

Cand Scient í hafeðlisfræði frá Oslóarháskóla 1987
BS í eðlisfræði frá Háskóla Íslands 1981

Staða:

Sérfræðingur í hafeðlisfræðum hjá Veðurstofu Íslands

Sérfræðisvið:

Loftslagbreytingar, Haffræði, Loftslag og umhverfi, Hafís

Tölvupóstur:
bjorn@vedur.is

bjorn.erlings@gmail.com

Megináherslur

Þróun á jarðeðlisfræðilegum reiknilíkönum fyrir hafís sem lýsa varma, massa og skriðþungaflæði milli lofthjúps, hafíss og hafs. Markmiðið er að lýsa brotahreyfingum, innri kröftum og ferlum sem ákvarða þykktarummyndun vegna rekhreyfinga og þannig ná tökum á þætti hafíssins í loftlagshringrásinni. Með þessu er stefnt að því að ná betri tökum á loftlagsáhrifum hafís við hlýnun heimskautasvæðanna og betri spá um afdrif hafíssins vegna gróðurhúsaáhrifa og hlýnunar á Heimskautasvæðunum.

Norðurslóðarannsóknir

Ritaskrá Google Scholar má finna hér