Tómas Jóhannesson

Menntun:

Ph.D. í jarðeðlisfræði frá University of Washington með jöklafræði sem sérgrein

Staða:

Hópstjóri jöklarannsókna hjá Veðurstofunni

Sérfræðisvið:

Loftslagbreytingar, Loftslag og umhverfi, Jöklafræði

Tölvupóstur:
tj@vedur.is

Megináherslur

- Jöklarannsóknir og rannsóknir á jöklabreytingum og veðurfarsbreytingum
- Rannsóknir á snjóflóðum og náttúruvá
- Líkanreikningar og úrvinnsla ýmissa mælinga
- Hættumat vegna ofanflóða
- Snjóflóðavarnarvirki
- Snjóflóðavakt
- Jöklakortlagning/leysimælingar
- Jöklarannsóknaverkefnið SVALI
- Snjóflóðarannsóknaverkefnin CADZIE og SATZIE
- Loftslagsbreytingaverkefnin CCEP, CWE, VVO, CE og VO, CES