Akureyri Region Business Agency

afe logo styrkir arcticVaxtarsamningur Eyjafjarðar er samningur milli iðnaðarráðuneytisins (nú atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins) og Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Meginmarkmið samningsins er að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífsins á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins. Áhersla skal vera á stærri og veigameiri samvinnuverkefni, sem hafa það markmið að efla nýsköpun og þróun í atvinnulífi svæðisins. Verkefni skulu fela í sér samstarf þriggja eða fleiri aðila.

Heimasíða: www.afe.is/is/vaxey

Icelandic Arctic Cooperation Network | Borgum | 600 Akureyri
☎ 460 8935 ✉ iacn@arcticiceland.is
www.arcticiceland.is | kt. 620113-0690

Hosted and Designed by the Arctic Portal